Rómverjar sáu rautt í jafntefli gegn Fiorentina Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld. 10.12.2023 22:06
Höttur og Tindastóll áfram í bikarnum Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í dag.Höttur og Tindastóll eru komin áfram eftir efstu deildarslagi gegn Hamri og Breiðabliki. Stjarnan vann einnig öruggan sigur á Ármanni. 10.12.2023 21:51
Frakkland fyrstar til að leggja Noreg Frakkland vann Noreg með eins marks mun í lokaleik milliriðils II á HM kvenna í handbolta. Leikurinn skar úr um hvort lið myndi vinna riðilinn en bæði voru komin áfram í 8-liða úrslit. 10.12.2023 21:35
Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. 10.12.2023 21:00
Martin sneri aftur í sigri Martin Hermannsson sneri aftur í lið Valencia þegar liðið vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þá var Elvar Már Friðriksson í eldlínunni í Grikklandi. 10.12.2023 20:31
Hákon Rafn orðaður við annað lið í Belgíu Það stefnir allt í að landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson yfirgefi herbúðir sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg á næstunni en hann er ítrekað orðaður við félög í Belgíu sem og víðar. 10.12.2023 20:01
Mikael í undanúrslit á meðan Íslendingalið Lyngby er úr leik Íslendingalið Lyngby komst ekki í 8-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. AGF, lið Mikaels Neville Anderson, er hins vegar komið áfram í undanúrslit. 10.12.2023 19:11
Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. 10.12.2023 18:30
„Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. 10.12.2023 18:15
„Þetta var virkilega góð prófraun“ „Virkilega góð frammistaða eftir það sem gerðist í síðasta leik,“ sagði Pep Guardiola eftir að lærisveinar hans í Manchester City unnu 2-1 endurkomusigur á nýliðum Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. 10.12.2023 18:01
Að skipta á óskabarni fjölskyldunnar og silfurpeningum – Opið bréf til Benedikts Einarssonar hið síðara Skoðun