Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Körfu­bolta­kvöld um at­vikið á Króknum: „Ég þekki ekki reglurnar“

„Ég þekki ekki reglurnar en ég hélt að þetta væri alltaf þannig að ef boltinn er búinn að fara í spjaldið máttu ekki slá hann,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um atvik sem átti sér stað í leik Tindastóls og Hattar í Subway-deild karla í körfubolta.

„Stuðnings­mennirnir lyftu okkur í dag“

„Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu.

Inter á toppinn á Ítalíu

Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund.

Sjá meira