Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Boehly fær að fjúka 2027

Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea.

Bjarki Már og fé­lagar í góðri stöðu

Veszprém lagði Pick Szeged með sjö marka mun í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Þá fór Hákon Daði Styrmisson hamförum í þýsku B-deildinni.

PSG mætir Lyon í undan­úr­slitum

París Saint-Germain vann öruggan 3-0 sigur á BK Häcken í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. PSG vinnur einvígið 5-1 samanlagt og mætir Lyon í undanúrslitum.

Þórsara dreymir um heima­vallar­rétt

Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104.

Barcelona ekki í vand­ræðum með Brann

Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann.

Sjá meira