Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sverð­fiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar

Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö.

Segir Ron­aldin­ho hafa beðið um miða á leiki Brasilíu

Raphinha, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins í fótbolta, skilur hvorki upp né niður í ummælum goðsagnarinnar Ronaldinho. Segir Raphinha landsliðsmanninn fyrrverandi hafa beðið um miða á leiki liðsins í Suður-Ameríkukeppninni.

Nú sé tæki­færi til að vinna EM

Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni.

Líkir Mbappé við Ninja-skjald­böku

Marcus Thuram, framherji Ítalíumeistara Inter og franska landsliðsins, sló á létta strengi þegar blaðamaður mismælti sig og kallaði hann óvart Kylian og átti þar við Mbappé, nýjasta leikmann Real Madríd.

Utan vallar: Tuttugu ár frá besta EM allra tíma

Eins og öll ykkar vita þá er allt betra þegar maður er krakki. Besta kvikmynd sem þú sást, besti sjónvarpsþáttur, besti matur eða bara hvað sem er. Það er allt og ég meina allt, betra í minningunni. Það er ástæðan fyrir því að EM 2004 er og verður alltaf besta Evrópumót karla í fótbolta frá upphafi.

Sjá meira