Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Real Madríd 3-0 þökk sé glæsilegri aukaspyrnu tvennu Declan Rice og marki frá Mikel Merino. 8.4.2025 18:33
Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Inter lagði Bayern München 2-1 á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8.4.2025 18:32
Aron Elís með slitið krossband Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Víkings, er með slitið krossband í hné. 8.4.2025 17:24
„Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8.4.2025 07:03
Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu fara af stað og svo er Bónus deild kvenna í körfubolta á sínum stað. 8.4.2025 06:00
„Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Liðsfélagarnir fyrrverandi Steven Lennon og Björn Daníel Sverrisson náðu ágætlega saman á knattspyrnuvellinum er þeir léku báðir með FH en það verður ekki sagt það sama um samband þeirra á golfvellinum. 7.4.2025 23:15
„Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7.4.2025 22:31
Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Hamar/Þór og KR eru í kjörstöðu til að mætast í úrslitum umspils 1. deildar kvenna í körfubolta um sæti í Bónus deild kvenna á næstu leiktíð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld gríðarlega sannfærandi og þurfa nú aðeins einn sigur til að tryggja að þau mætist í úrslitum. 7.4.2025 20:58
Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Newcastle United er komið í baráttuna um að enda meðal efstu fjögurra liða ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Leicester City. Refirnir frá Leicester geta hins vegar ekki neitt og eru svo gott sem fallnir. 7.4.2025 20:55
Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar FH eru komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur á HK í kvöld. Lokatölur 21-25 í Kópavogi. 7.4.2025 20:12
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent