„Við tökum stiginu“ „Þeir áttu sín augnablik á fyrstu tíu mínútum leiksins og eftir jöfnunarmarkið en að mestu spiluðum við virkilega vel,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Manchester City gegn Newcastle United. 28.9.2024 14:31
Vandræði Man City án Rodri halda áfram Englandsmeisturum Manchester City tókst ekki að hrista af sér þá staðreynd að liðinu gengur gríðarlega illa án miðjumannsins Rodri en liðið gerði 1-1 jafntefli við Newcastle United í Norður-Englandi í fyrsta leik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.9.2024 13:30
Hlín á skotskónum og Kristianstad dreymir um Evrópu Hlín Eiríksdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-0 sigri á Brommapojkarna í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð. 28.9.2024 12:58
Martínez dæmdur í tveggja leikja bann Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og Argentínu, mun missa af næstu tveimur leikjum landsliðs síns eftir að vera dæmdur í tveggja leikja bann fyrir dónalega hegðun. 28.9.2024 12:33
Knicks og Timberwolves opna leikmannamarkaðinn með látum New York Knicks og Minnesota Timberwolves opna leikmannamarkað NBA-deildarinnar í körfubolta með sannkölluðum risaskiptum. Miðherjinn Karl-Anthony Towns er á leið New York á meðan Minnesota fær Julius Randle og Donte DiVincenzo ásamt fyrsta valrétti í nýliðavalinu. 28.9.2024 12:01
Þorsteinn Leó fór hamförum Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson átti stórleik í liði Porto sem vann gríðarlega öruggan 22 marka sigur á Nazaré Dom Fuas AC í efstu deild Portúgals. Þorsteinn Leó skoraði fjórðung marka Porto sem skoraði 44 mörk í leiknum. 28.9.2024 11:15
Utan vallar: Ungt og leikur sér Þó stærstu nöfn Bestu deildar karla í fótbolta séu flest öll fullvaxta karlmenn sem eru við það að vera komnir fram yfir síðasta söludag þá hafa margir undir leikmenn látið ljós sitt skína í sumar. Við höldum í vonina að fleiri stígi í þeirra fótspor á næstu árum. 28.9.2024 10:31
Stuðningsmaður safnað milljónum eftir að völlur félagsins skemmdist Stuðningsmaður Wimbledon hefur safnað vel rúmlega tuttugu milljónum íslenskra króna, 120 þúsund pundum, fyrir félagið sitt eftir að völlur liðsins skemmdist á dögunum. 28.9.2024 09:48
Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. 28.9.2024 08:01
Markvarslan Alisson í blóð borin Alisson Becker, markvörður Liverpool og Brasilíu, segir titla ekki vera sína helstu hvatningu en segja má að markvarsla sé honum í blóð borin. 28.9.2024 07:00