Ein kona að fjárfesta fyrir hverja þrjá karlmenn í Kauphöll Að valdefla ungar konur og hvetja þær til að fjárfesta er liður í jafnréttisbaráttunni. 25.1.2022 13:12
Lífið og vinnan eftir kulnun Síðustu árin höfum við lært nokkuð um kulnun og hversu mikilvægt það er að sporna við kulnun eins og hægt er. Eða að grípa til snemmtækra aðgerða, svo kulnunin verði ekki þeim mun alvarlegri. 24.1.2022 07:00
„Ef ADHD-ið mitt væri próf í skóla væri ég með níu í einkunn“ Séra Hildur Eir Bolladóttir er prestur og skáld en segist þó fyrst og fremst vera mamma. Hún segist vel skilja að fólk sé orðið þreytt á Covid og takmörkunum en bendir á að í öllum erfiðum aðstæðum í lífinu, er líka hægt að hafa gaman. Hildur segist vakna á morgnana við hláturinn í Gulla Helga og Heimi Karls. 22.1.2022 10:01
Hægt að skoða enn betur hæfi og samsetningu stjórna Síðbúin viðbrögð stjórna þeirra fyrirtækja sem meintir gerendur Vítalíu Lazareva hafa vakið upp spurningar. 21.1.2022 07:00
Hefðum jafnvel brugðist fyrr við með yngra fólk í stjórnum Sein viðbrögð við máli Vítalíu Lazareva hafa vakið upp spurningar. Og nú spyr fólk: Sætu þessir menn enn í sínum sætum ef málið hefði ekki komist í kastljós fjölmiðla? 20.1.2022 07:01
Samtalið um óviðeigandi hegðun þarf líka að fara fram í stjórnarherberginu Eru verklagsreglur gegn kynferðisofbeldi of máttlitlar ef gerendur teljast valdamiklir menn? 19.1.2022 07:01
Kanna orðspor umsækjenda í stjórnendastörf Í kjölfar frásagnar Vítalíu Lazareva fyrr í mánuðinum um að þjóðþekktir menn í atvinnulífinu hafi brotið á henni kynferðislega, hafa margir velt fyrir sér hvort það hafi í raun eitthvað breyst, frá því að #metoo bylgjan fór af stað haustið 2017. 18.1.2022 07:01
Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. 17.1.2022 07:01
Er saga Vítalíu eitt dæmi af mörgum um valdamikla gerendur? Segja má að samfélagið standi á öndinni eftir að ung kona steig fram á dögunum og sagði frá kynferðisbrotum sem hún varð fyrir. Og í þetta sinn beinast spjótin að atvinnulífinu. 16.1.2022 08:01
„Samt lítur skrokkurinn á mér ekki út eins og á Ronaldo“ Haraldur Freyr Gíslason formaður Félags leikskólakennara segir kjarasamninga og Covid taka mestan tímann þessa dagana. 15.1.2022 10:01