Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? 7.4.2020 09:00
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. 6.4.2020 09:15
Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. 4.4.2020 11:45
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. 4.4.2020 10:00
Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. 3.4.2020 11:10
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. 2.4.2020 12:33
Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. 2.4.2020 10:07
Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. 1.4.2020 10:00
Krísustjórnun á tímum kórónuveiru og algengustu mistökin Bjarni Snæbjörn Jónsson segir mikilvægt að stjórnir stígi inn að krafti og styðji við stjórnendateymin sín. Mistök verða gerð enda enginn sem getur fullyrt að ráða við stöðuna sem nú er uppi. Fyrirtækjum blæðir og sum eru í „hjartastoppi.“ 1.4.2020 07:00