fréttamaður

Rakel Sveinsdóttir

Rakel sér um flokkana Atvinnulíf og Áskorun á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikilvægt að eiga vin í vinnunni

Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur.

Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu

Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu.

Að brosa til viðskiptavina

Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella.

Betri vinnutími framundan hjá ríkisstarfsmönnum

Vinnutími og aðrar breytingar eru fyrirhugaðar hjá ríkisstarfsmönnum og munu sumar þeirra taka gildi um næstu áramót eða jafnvel fyrr. Hjá ríkinu starfa um tuttugu þúsund manns hjá um 150 stofnunum.

Sjá meira