Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. 14.4.2025 06:31
Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið að gera frábæra hluti í íþrótt sinni síðustu mánuðina og hún hefur bætt fjölda Norðurlandamet og Íslandsmeta á þeim tíma. Það er líka nóg að gera hjá henni utan lyftingarsalsins. 12.4.2025 08:00
Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 12.4.2025 06:02
Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. 11.4.2025 23:32
Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt mikil munur á spilamennsku hans á milli daga. 11.4.2025 23:21
Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð 65 ára gamall maður, sem lét sænsku skíðadrottninguna Fridu Karlsson ekki í friði, hefur nú fengið sinn dóm. 11.4.2025 23:02
Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Tveir stuðningsmenn létust fyrir leik í Suðurameríkukeppni félagsliða í Síle en þar mættust Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. 11.4.2025 22:30
Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 11.4.2025 21:52
Grealish og Foden líður ekki vel Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. 11.4.2025 20:01
Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Dagur Gautason átti flottan leik í kvöld með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.4.2025 19:29
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent