Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Nígeríski fótboltamaðurinn Maduka Okoye er í vandræðum og gæti þurft að halda sig lengi í burtu frá fótboltavellinum eftir að upp komst um veðmálasvindl. 28.6.2025 12:00
Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var búið að spila tíu leiki í röð án sigurs þegar liðið vann langþráðan sigur á Serbum í gærkvöldi. 28.6.2025 11:33
Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. 28.6.2025 11:01
Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. 28.6.2025 10:30
Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 28.6.2025 10:01
Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Spænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur hugsanlega orðið fyrir miklu áfalli aðeins fimm dögum fyrir Evrópumótið í Sviss 28.6.2025 09:02
Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Olivier Giroud hefur komist að samkomulagi um starfslok við bandaríska félagið Los Angeles FC og er á leiðinni heim til Frakklands. 28.6.2025 08:30
Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. 28.6.2025 08:00
Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. 28.6.2025 07:32
Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. 28.6.2025 07:01