Hundrað ára vaxtarræktarkappi Andrew Bostinto er hundrað ára gamall, hann hefur keppt í vaxtarrækt í átta áratugi og hann er enn að keppa. 14.12.2025 08:00
Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Völsungur hefur fundið þjálfara fyrir næsta sumar í fótboltanum en Belginn Patrick De Wilde hefur samið við félagið. 14.12.2025 07:32
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. 14.12.2025 07:00
David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Spænska goðsögnin David Silva hefur upplýst að hann hafi hafnað því að ganga til liðs við Inter Miami eftir að hafa yfirgefið Manchester City árið 2020. 14.12.2025 06:32
Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. 14.12.2025 06:00
Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. 13.12.2025 23:18
„Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Lionel Messi er mættur til Indlands en ferðin byrjaði ekki vel. Stutt stopp á leikvangi, sem áhorfendur höfðu borgað stórar upphæðir fyrir miða sína, fór mjög illa í marga og þeir hinir sömu létu reiði sína bitna á leikvanginum. 13.12.2025 22:45
„Stundum þarf maður heppni“ Bukayo Saka, fyrirliði Arsenal, átti stóran þátt í báðum mörkum Arsenal í 2-1 sigri á botnliði Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2025 22:28
Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna í kvöld. Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum í kvöld. 13.12.2025 22:00
Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts eru í fínum málum á toppi skosku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Falkirk í kvöld. 13.12.2025 21:56