Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. 23.8.2024 16:32
Teygjur Ólympíumeistarans ekki fyrir viðkvæma Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þar sem hún vann til fernra verðlauna. Liðleiki er lífsnauðsynlegur fimleikakonum og það þýðir líka krefjandi teygjuæfingar. 23.8.2024 15:00
KR-ingar með fæst stig úr innbyrðis leikjum neðstu liðanna KR hefur tapað á móti Vestra og HK í síðustu tveimur leikjum sínum og það þýðir að ekkert lið er með slakari árangur í innbyrðis leikjum fallbaráttuliðanna í Bestu deildinni í sumar. 23.8.2024 13:47
Þvinguðu leikmann til að klippa hár sitt Íshokkímaðurinn Anthony Duclair var að skipta um lið í NHL-deildinni en það þýddi líka stóra fórn hjá honum. 23.8.2024 13:01
Átti ekkert svar við skjótum viðbrögðum Gísla Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er fljótur á fótunum og fljótur að hugsa. Handahreyfingarnar eru ekkert síðri heldur. 23.8.2024 12:02
Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. 23.8.2024 10:31
Bannað að keppa á Ólympíumóti fatlaðra vegna húðflúra sinna Keppendur á Ólympíumóti fatlaðra mega ekki vera með ákveðin húðflúr á líkama sinum. Þátttakendur á Ólympíumótinu í ár gætu þar með lent í því að vera bannað að keppa á mótinu séu þeir með húðflúr á skrokknum. 23.8.2024 10:02
Ten Hag til leikmanna Man. Utd: Ekki fara í fýlu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína leikmenn við því að það sé mun meiri samkeppni í liðinu í vetur heldur en á síðasta tímabili. 23.8.2024 09:31
Mikil mannekla hjá Everton liðinu Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. 23.8.2024 09:01
Dana Björg með fimmtán mörk í bikarsigri en liðið dæmt úr keppni Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda héldu að þær væru komnar áfram í norsku bikarkeppninni í handbolta eftir stórsigur en annað kom á daginn. 23.8.2024 08:31