Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. 23.6.2024 15:54
Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. 23.6.2024 15:41
Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. 23.6.2024 14:45
Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. 23.6.2024 14:40
Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. 23.6.2024 14:29
Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. 23.6.2024 14:20
Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. 23.6.2024 14:01
Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. 23.6.2024 13:30
Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. 23.6.2024 13:20
„Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. 23.6.2024 13:11