Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Julian Nagelsmann tilkynnti þýska landsliðshópinn sinn í gær fyrir komandi landsleikjaglugga en menn ráku stóru augu þegar þeir sáu eitt nafn í hópnum. 8.11.2024 13:02
Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. 8.11.2024 12:02
Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson svaf örugglega ekki vel í nótt eftir risastór mistök sín í Evrópudeildarleik í gær. 8.11.2024 10:02
Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. 8.11.2024 09:02
Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. 8.11.2024 08:41
Galdraskot Óðins vekur athygli Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum. 8.11.2024 08:21
Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Amad Diallo kom aftur inn í byrjunarlið Manchester United á móti gríska liðinu PAOK í gær og var í aðalhlutverki í langþráðum sigri United í Evrópudeildinni. 8.11.2024 08:01
Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. 8.11.2024 07:31
Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. 8.11.2024 06:31
„Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Víkingar spila í dag sinn fyrsta leik eftir tapið sára í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar misstu báða bikarana í sumar en tímabilið er ekki búið og Víkingar eru á heimavelli í Sambandsdeildinni í dag. 7.11.2024 11:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent