Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. 2.8.2024 07:31
Fagnaði eins og Cristiano Ronaldo eftir óvænt gull á ÓL Ekvadorinn Brian Daniel Pintado varð í dag óvænt Ólympíumeistari í 20 kílómetra göngu á leikunum í París. 1.8.2024 15:00
Neymar: Ég vildi gefast upp Brasilíski framherjinn Neymar viðurkennir að það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að vinna sig til baka úr hnémeiðslunum. 1.8.2024 14:31
Á tuttugu bestu tíma sögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann í gær yfirburðasigur í 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París og bætti einum tímanum í viðbót í hóp þeirra bestu í sögunni. 1.8.2024 12:30
Ótrúlegur styrkur írsku rúgbý konunnar vekur mikla athygli Það eru hraustar stelpur sem keppa í rúgbý á Ólympíuleikunum í París en hversu sterkar eru þær? 1.8.2024 12:00
„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. 1.8.2024 11:00
Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. 1.8.2024 10:30
Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. 1.8.2024 09:30
Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. 1.8.2024 09:02
Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. 1.8.2024 08:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti