Andri Lucas skoraði í kvöld Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og það hjálpaði liðinu að ná 3-3 jafntefli. 7.2.2025 21:53
ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. 7.2.2025 21:26
Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. 7.2.2025 20:15
Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. 7.2.2025 19:31
Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. 7.2.2025 18:00
Unai Emery býst við miklu af Rashford Marcus Rashford er orðinn leikmaður Aston Villa og gæti spilað sinn frysta leik í enska bikarnum á sunnudaginn. 7.2.2025 17:32
Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Manchester City vonast greinilega eftir því að geta notað spænska miðjumanninn Rodri á þessu tímabili. 7.2.2025 17:01
Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á þessu keppnistímabili í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í CrossFit því hún hefur ákveðið að taka ekki þátt í opna hluta undankeppni heimsleikanna. Ástæðan er staða öryggismála og skortur á viðbrögðum hjá CrossFit samtökunum þegar keppandi drukknaði á síðustu heimsleikum. 7.2.2025 07:01
Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Janúarglugginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lokaðist í byrjun vikunnar og eitt af þeim liðum sem eyddu engu í honum var Liverpool. Þegar tveir síðustu gluggar eru teknir saman þá kemur athyglisverð staðreynd í ljós. 7.2.2025 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 7.2.2025 06:02