Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld. 12.2.2025 22:51
David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. 12.2.2025 22:36
Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. 12.2.2025 22:17
Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. 12.2.2025 21:44
Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg unnu flottan fjögurra marka útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 12.2.2025 21:29
Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. 12.2.2025 20:04
Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock. 12.2.2025 19:45
Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi. 12.2.2025 19:42
Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið stóðu í ströngu í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og gekk misvel. 12.2.2025 19:28
Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. 12.2.2025 17:43