Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 08:33 Antonio Rudiger gjörsamlega trompaðist þegar það stefndi í tap hjá Real Madrid í gærkvöldi. Getty/Image Photo Agency Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger fékk rauða spjaldið í bikarúrslitaleik Real Madrid og Barcelona í gærkvöldi. Hann gæti líka átt langt bann yfir höfði sér eftir skammarlega hegðun á hliðarlínunni. Barcelona lenti 2-1 undir í seinni hálfleik en náði að tryggja sér framlengingu og skora síðan sigurmarkið undir lok hennar. Barcelona vann því Real Madrid í þriðja sinn á tímabilinu og er spænskur bikarmeistari á meðan það stefnir í titlalaust tímabil hjá erkifjendunum í Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Skammarleg framkoma Rüdiger mun eflaust stela mörgum fyrirsögnum eftir leikinn enda hegðaði þess reynslubolti sér eins og smábarn. Real Madrid fólk er með það á heilanum að allir dómarar á Spáni séu á móti þeim og þeir voru farnir að ganga ansi langt í mótmælum sínum í svekkelsinu undir lok leiksins í gærkvöldi. Langlengst gekk þó umræddur Rüdiger. Hann byrjaði á því að reyna að henda einhverju í dómarann sem var þá inn á miðjum velli. Þarna var búið að taka Rüdiger af velli. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Dómarinn sýndi Rüdiger að sjálfsögðu rauða spjaldið fyrir þetta og þá trompaðist hann algjörlega. Rüdiger ætlaði greinilega að ráðast á dómarann og það þurfti nær allt starfslið Real Madrid til að halda aftur af honum. Þrátt fyrir að starfsmenn Real Madrid hafi komið í veg fyrir að Rüdiger réðist á dómarann þá er erfitt að sjá annað en að leikmaðurinn sé á leiðinni í langt bann fyrir að reyna að henda hlut í dómarann. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessa skammarlegu framkomu og þetta rosalega reiðikast Rüdiger. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Barcelona lenti 2-1 undir í seinni hálfleik en náði að tryggja sér framlengingu og skora síðan sigurmarkið undir lok hennar. Barcelona vann því Real Madrid í þriðja sinn á tímabilinu og er spænskur bikarmeistari á meðan það stefnir í titlalaust tímabil hjá erkifjendunum í Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Skammarleg framkoma Rüdiger mun eflaust stela mörgum fyrirsögnum eftir leikinn enda hegðaði þess reynslubolti sér eins og smábarn. Real Madrid fólk er með það á heilanum að allir dómarar á Spáni séu á móti þeim og þeir voru farnir að ganga ansi langt í mótmælum sínum í svekkelsinu undir lok leiksins í gærkvöldi. Langlengst gekk þó umræddur Rüdiger. Hann byrjaði á því að reyna að henda einhverju í dómarann sem var þá inn á miðjum velli. Þarna var búið að taka Rüdiger af velli. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Dómarinn sýndi Rüdiger að sjálfsögðu rauða spjaldið fyrir þetta og þá trompaðist hann algjörlega. Rüdiger ætlaði greinilega að ráðast á dómarann og það þurfti nær allt starfslið Real Madrid til að halda aftur af honum. Þrátt fyrir að starfsmenn Real Madrid hafi komið í veg fyrir að Rüdiger réðist á dómarann þá er erfitt að sjá annað en að leikmaðurinn sé á leiðinni í langt bann fyrir að reyna að henda hlut í dómarann. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessa skammarlegu framkomu og þetta rosalega reiðikast Rüdiger. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira