Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17.4.2017 22:00
Erdogan tekur ekkert mark á gagnrýni vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar Erdogan segir að eftirlitsaðilar eigi „að þekkja sinn stað.“ 17.4.2017 21:12
Facebook morðinginn enn ófundinn: Fórnarlambið átti 13 barnabörn Steve Stephens, er enn ófundinn, en hann myrti gamlan mann, og sýndi það í beinni á Facebook. 17.4.2017 20:30
Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. 17.4.2017 19:25
Norður-Kórea hótar vikulegum flugskeytatilraunum Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir að flugskeytatilraunir muni halda áfram. 17.4.2017 17:40
Lögreglan leitar manns sem framdi vopnað rán í Kauptúni Lögreglan leitar nú manns sem framdi vopnað rán við Ikea í Kauptúni. 17.4.2017 17:11
Jimmy Fallon fer á kostum sem Jared Kushner í SNL Jimmy Fallon mætti í Saturday Night Live og fór með hlutverk ráðgjafa 17.4.2017 16:11
Tæpur meirihluti Tyrkja samþykkti að auka völd forsetans Dregið verður úr völdum þingsins og völd forsetaembættisins aukin, eftir að tæpur meirihluta Tyrkja samþykkti tillögu þess efnis í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. 16.4.2017 17:04
United Airlines hyggst breyta um verklag við bókanir farþega Flugfélagið ætlar sér að bóka sæti fyrir áhafnarmeðlimi, að minnsta kosti klukkustund fyrr. 16.4.2017 15:38
Kjörstöðum lokað í Tyrklandi og talning atkvæða hafin Kjörstaðir hafa lokað í Tyrklandi og talning atkvæða hefur hafist. 16.4.2017 15:02