Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dagur hyggst bjóða Kjöt­borgar­bræðrum í kaffi

Dagur B. Eggerts­son, borgar­stjóri, hyggst bjóða eig­endum Kjöt­borgar, bræðrunum Gunnari og Kristjáni Jónas­sonum til sín í kaffi. Hann vill skoða lausnir vegna gjald­skyldu við búð bræðranna að er­lendri fyrir­mynd.

Stjörnu­fans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik

Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik banda­rísku ruðnings­liðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLi­fe leik­vanginum í New York í gær.

Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi

Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. 

Birkir Bjarna og Sophie Gor­don eiga von á barni

Knatt­spyrnu­maðurinn Birkir Bjarna­son og franska fyrir­sætan Sophie Gor­don eiga von á barni saman. Parið til­kynnir þetta með pompi og prakt á sam­fé­lags­miðlinum Insta­gram.

Tap Isavia var 221 milljón á fyrri árs­helmingi

Heildar­af­koma Isavia á fyrri árs­helmingi var nei­kvæð um 221 milljón króna saman­borið við já­kvæða af­komu upp á 501 milljón króna fyrir sama tíma­bil í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í til­kynningu frá fé­laginu.

Sjá meira