Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss, verður í beinni útsendingu föstudaginn 6. desember kl. 19:40 á þremur sjónvarpsstöðvum samtímis: Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans. Tilefnið er tuttugu ára afmæli UNICEF á Íslandi. 26.11.2024 14:00
Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Fyrsti vottaði skipuleggjandinn hér á landi segir tilfinningar fyrst og fremst vera það sem þvælist fyrir fólki þegar kemur að tiltekt. Hún hvetur fólk til þess að kaupa ekki hluti að óþörfu í þeirri tilboðsviku sem nú er að renna upp í tilefni af Svörtum fössara. 26.11.2024 08:02
Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Tónlistarráð býður landsmönnum boðsmiða á heiðurstónleika með Magnúsi Eiríkssyni tónskáldi og textahöfundi sem fram fara í Hörpu þann 1. desember. Tilefnið er að Magnús er heiðurshafi fyrstu Þakkarorðu íslenskar tónlistar. 25.11.2024 11:39
Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Kvikmyndagerðamaðurinn Ísak Hinriksson og kærastan hans Karítas Spanó fatahönnuður eignuðust dreng þann 16. nóvember síðastliðin. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. 25.11.2024 09:34
Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24.11.2024 13:02
Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! 24.11.2024 07:00
Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Hraðfréttabræðurnir þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson eru að byrja með nýjan hlaðvarpsþátt sem nefnist einfaldlega Hlaðfréttir. Þeir segja þáttinn vera þátt á ferðinni sem upplýsi, fræði og gleðji „en við lofum engu,“ segir þeir. 23.11.2024 11:33
Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Tom er stjarneðlisfræðingur og einn hæfileikaríkasti spilari í heimi í íslenska tölvuleiknum Starborne: Frontier. Tom er búsettur í Adelaide í Ástralíu og flaug alla leiðina til Íslands til þess að heimsækja félaga sína hjá tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds á Eiðistorgi og hitta aðra spilara leiksins. 23.11.2024 07:04
Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 23.11.2024 07:04
Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlistar- og knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson betur þekktur sem Luigi gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Virðingu á nafnið. Landsliðsmaðurinn er upptekinn í Noregi og því hleypur enginn annar en stjörnulögmaðurinn Villi Vill í skarðið í myndbandinu. Lagið er af nýútkominni plötu Loga sem er stórhuga og blæs til útgáfutónleika 22. desember. 22.11.2024 13:02