Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2.6.2019 12:32
Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. 2.6.2019 10:53
Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Starfsfólkið sem komst lífs af hefur lýst fyrstu augnablikum árásarinnar sem algjörri ringulreið. Það hafi í fyrstu ekki áttað sig almennilega á því sem væri í gangi og hvers vegna skelfing hafði skyndilega gripið um sig í þjónustumiðstöðunni. 2.6.2019 09:24
Tilkynnt um nakinn mann í Vesturbænum Um klukkan hálf fimm í nótt var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um nakinn mann sem var staddur í húsagarði í Vesturbæ Reykjavíkur. 2.6.2019 07:22
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1.6.2019 11:53
Stuðningsfaðir braut kynferðislega gegn fatlaðri konu Auk tveggja ára fangelsis var maðurinn dæmdur til að greiða konunni eina milljón króna í bætur. 1.6.2019 10:32
Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1.6.2019 07:48
Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. 31.5.2019 16:18
Elton John gefst upp á heimalandinu: „Ég er ekki heimskur, nýlendudrottnandi, heimsvaldasinnaður, breskur fáviti“ Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn sé dauðþreyttur á breskum stjórnmálum. 31.5.2019 14:49