Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar

Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan.

Vilja skipta umræðunum í tvennt

Forsætisráðherra bauð í dag formönnum stjórnarandstöðuflokkanna að fresta þrætumálum fram á sérstakt þing í ágúst. Stjórnarandstaðan er ósátt við sameiginlega niðurstöðu þar sem um sé að ræða sitt hvorar viðræðurnar.

Sjá meira