Krefur íslenska ráðamenn svara vegna Assange-rannsóknar Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, hefur sent formlega fyrirspurn. 6.6.2019 22:07
Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6.6.2019 20:41
Fossvogskóli verr farinn af myglu en áður var talið Gríðarmiklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Fossvogsskóla vegna myglunnar en þar þarf að rífa þak, loft og veggi. Óvíst er hvernig skólahaldi verður háttað í haust vegna málsins. 6.6.2019 20:17
Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. 6.6.2019 19:42
Leita að konu ofan við Dalvík Björgunarsveitin í Dalvík freistar þess nú að staðsetja konuna með aðstoð dróna. 6.6.2019 18:42
Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. 6.6.2019 17:55
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 6.6.2019 17:42
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6.6.2019 00:01
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5.6.2019 22:23
Vilja skipta umræðunum í tvennt Forsætisráðherra bauð í dag formönnum stjórnarandstöðuflokkanna að fresta þrætumálum fram á sérstakt þing í ágúst. Stjórnarandstaðan er ósátt við sameiginlega niðurstöðu þar sem um sé að ræða sitt hvorar viðræðurnar. 5.6.2019 21:15
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent