Tíu létust í flugslysi í Texas Flugvélin, sem var af gerðinni BE-350 King Air, gereyðilagðist eftir að eldur braust út í flakinu. 1.7.2019 00:08
Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30.6.2019 23:20
Helmingur þegið bætur frá Procar Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar. 30.6.2019 21:37
Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag þegar hann fann sig skyndilega í hlutverki andahirðis. 30.6.2019 19:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.6.2019 18:07
Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. 30.6.2019 17:28
Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. 29.6.2019 15:00
„Mér er alveg sama þótt ég móðgi aðra“ Donald Trump, Bandaríkjaforseta, var stillt upp við vegg á blaðamannafundi G20-ríkjanna sem lauk í Osaka í Japan í dag. Á fundinum var hann spurður hvers vegna hann hefði ekki getað svarað spurningum um blaðamanninn Jamal Khashoggi að krónprinsinum í Sádi-Arabíu viðstöddum. 29.6.2019 14:01
Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. 29.6.2019 11:09