Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. 24.10.2019 17:23
Ófaglærðar verkakonur beri þyngstu byrðarnar Starfsgreinasambandið skorar á hið opinbera að koma af heilum hug til samningaviðræðna um laun og vinnuaðstæður verkafólks í þeirra ranni. 24.10.2019 16:35
Sakfelld fyrir að kýla lögreglumann með krepptum hnefa í gagnaugað Kona var í Héraðsdómi Reykjaness þann 18. september sakfelld fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hún kýldi óeinkennisklæddan lögreglumann með krepptum hnefa í gagnaugað á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumarið 2018. 24.10.2019 13:24
Mál fjórmenninganna verður ekki tekið fyrir á þingi SGS Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir sambandið ekki hlutast til um einstök mál aðildarfélaga sinna. 24.10.2019 12:05
Veginum um Fjarðarheiði lokað síðdegis vegna umferðaróhapps Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs. 23.10.2019 16:40
Helmingur landsmanna með litlar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. 23.10.2019 14:35
Íslendingar frá Suður-Ameríku boða til samstöðumótmæla vegna ástandsins í Síle Íslendingar sem eiga rætur að rekja til Suður-Ameríku blása til samstöðumótmæla með mótmælendum í Síle. 23.10.2019 13:30
Segir enga sátt ríkja um frumvarp um þjóðarsjóð Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir ljóst að engin sátt ríki um frumvarp um þjóðarsjóð í ljósi þess að fjögur nefndarálit voru gefin út þegar málið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í vor. 22.10.2019 17:33
„Spurning hvort það þurfi ekki að breyta nafninu Svörtuloft í Skálkaskjól“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, biðlar til forsætisráðherra að endurskoða og skýra betur þagnarskylduákvæði Seðlabankalaga. 22.10.2019 13:16
Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. 22.10.2019 12:44