Hundrað manns látnir eftir regnstorm í norðaustur Brasilíu Tala látinna er komin upp í hundrað eftir regnstorm sem hrinti af stað flóðum og aurskriðum við borgina Recife í norðaustur Brasilíu. 31.5.2022 17:25
Hyggjast banna sölu og innflutning á skammbyssum Ríkisstjórn Kanada, undir forystu Justin Trudeau forsætisráðherra, kynnti á mánudag nýja löggjöf sem bannar innflutning, sölu og kaup á skammbyssum. Búist er við því að lagafrumvarpið verði samþykkt í haust. 31.5.2022 15:50
Mjólkurvörur Örnu á Bandaríkjamarkað Forsvarsmenn Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu með forsvarsmönnum Reykjavík Creamery, mjólkurvinnslu í Pennsylvaníu, um samstarf milli fyrirtækjanna um framleiðslu og sölu á mjólkurvörum Örnu í Bandaríkjunum. 31.5.2022 12:12