Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mest séð fimm lömb í sónarskoðun á kind

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu fer nú um landið til að telja fóstur í kindum svo bændur geti vitað hvað þeir eiga von á mörgum lömbum í vor.

Dansinn dunar á Flúðum

Lindy hop danshátíðin „Lindy on Ice“ stendur yfir á Flúðum en hún er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi.

Hænan Heiða lá á golfkúlum

Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.

Sægur leikara í sveitinni

Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp.

Sjá meira