Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. 4.10.2019 18:14
Tveir handteknir í aðgerð sem sérsveitin tók þátt í Tilkynnt hafði verið um skotvopn í húsi í austurborginni. Vopnin reyndust eftirlíkingar. 4.10.2019 17:33
Fulltrúar Bandaríkjastjórnar skrifuðu yfirlýsingu fyrir Úkraínuforseta um rannsókn á Biden Fyrrverandi sendifulltrúi Bandaríkjanna í Úkraínu bar vitni fyrir þingnefnd í dag. Hann segist hafa varað við því að ásakanir gegn Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, ættu ekki við rök að styðjast. 3.10.2019 23:45
Fundu lífræn efnasambönd frá ístungli Satúrnusar Enkeladus hefur lengi vakið athygli vísindamanna vegna möguleikans á að neðanjarðarhaf undir yfirborðinu geti verið lífvænlegt. 3.10.2019 23:43
Lögreglumenn sem skutu mann með Downs til bana sýknaðir Maðurinn hafði strokið að heiman og var með leikfangabyssu sem lögreglumennirnir töldu vera ekta. 3.10.2019 23:17
Telja fulltrúa Viðreisnar hafa farið með dylgjur Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga telur áheyrnarfulltrúa í skipulags- og byggingarráði hafa farið út fyrir mörk háttvísi með ummælum í blaðaviðtali. 3.10.2019 22:53
Þykir líklegt að Íslendingar eigi þátt í tölvuinnbrotum Hundruðum milljóna króna hefur verið stolið frá íslenskum fyrirtækjum undanfarin misseri. 3.10.2019 19:21
Þungunarrofsbann á Norður-Írlandi talið brjóta gegn mannréttindum Lögin verða þó ekki felld úr gildi þar sem skammt gæti verið þar til þungunarrof og samkynjahjónabönd verða lögleidd náist ekki að mynda heimastjórn á Norður-Írlandi. 3.10.2019 18:44
Fórnarlömb skotárásarinnar í Las Vegas fá bætur frá hótelinu Fjöldamorðinginn í Las Vegas skaut á mannfjölda frá herbergi sínu á Mandalay Bay-hótelinu. 3.10.2019 18:08
Pence varaforseti blandaðist inn í þrýsting Trump á Úkraínu Trump hefur farið mikinn vegna Úkraínumálsins í dag. Á blaðamannafundi með forseta Finnlands gaf hann sterklega í skyn að einn leiðtoga demókrata væri með lítil typpi. 2.10.2019 23:08