Biden fullyrðir ranglega að hann hafi verið andsnúinn Íraksstríðinu frá upphafi Framboð varaforsetans afsakaði svipaða fullyrðingu hans í september með því að hann hefði mismælt sig. 6.1.2020 14:21
NASA segir að James Webb-sjónaukinn sé á áætlun Til stendur að skjóta stærsta geimsjónauka sögunnar út í geim í mars á næsta ári. 6.1.2020 13:18
Réttarhöld yfir Harvey Weinstein hefjast í New York Kvikmyndaframleiðandinn valdamikli er ákærður fyrir að hafa beitt tvær konur kynferðislegu ofbeldi. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðardóm. 6.1.2020 12:30
Lokuðu þinginu og völdu eigin forseta Stjórnarþingmenn ríkisstjórnar Nicolás Maduro greiddu atkvæði um nýjan þingforseta á meðan stjórnarhermenn héldu leiðtoga stjórnarandstöðunnar utan dyra. 6.1.2020 11:55
Þingið hafnaði ríkisstjórn Sánchez í fyrstu atrennu Útlit er fyrir að ný minnihlutastjórn vinstri flokka á Spáni verði samþykkt á morgun með aðeins tveggja atkvæða mun. 6.1.2020 11:32
Telja ofveiði rostunga hafa átt þátt í hvarfi norrænna byggða á Grænlandi Vísbendingar eru um að norrænir menn á Grænlandi hafi gengið nærri rostungastofninum þar um það leyti sem fílabein frá Afríku byrjaði að streyma til Evrópu. 6.1.2020 10:40
Einn látinn eftir hnífaárás í Texas Karlmaður á þrítugsaldri er látinn og annar á sextugsaldri er í lífshættu eftir að maður stakk fjóra í miðborg Austin í morgun. 3.1.2020 16:30
Segjast hafa drepið Soleimani til að stöðva yfirvofandi árás Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir morðið á hátt settum Írana hafa verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir árás. Trump forseti segir að hann hefði átt að drepa fyrir löngu. 3.1.2020 15:45
Dæla efnum í ský til að koma í veg fyrir frekari úrkomu Á fimmta tug er látinn í Jakarta eftir sögulegt úrhelli sem gerði í kringum áramótin. 3.1.2020 15:01
Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3.1.2020 14:37