Öskraði á fréttakonu og bað hana um að finna Úkraínu á korti Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mislíkaði spurningar fréttakonu um starfsmenn ráðuneytis hans sem hafa lent í hringiðu atburða sem leiddu til þess að Trump forseti var kærður fyrir embættisbrot. 24.1.2020 23:40
Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar. 24.1.2020 23:15
Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24.1.2020 22:13
Dómur yfir yfirmanni sem áreitti 17 ára stúlku mildaður Dráttur sem varð á meðferð málsins varð til þess að dómur yfir manninum var mildaður. 24.1.2020 21:34
Losun frá flugi stórminnkaði eftir fall flugfélaganna Fall Wow air og Primera air árin 2018 og 2019 leiddi til verulegs samdráttar í losun íslenskra flugfélaga. 24.1.2020 20:49
Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. 24.1.2020 19:18
Umfangsmiklar aðgerðir vegna gruns um kennitölusvik Rannsókn á mögulega sviksömum skráningum kennitalna beinist að hópi erlendra verkamanna og vinnuveitenda þeirra. 24.1.2020 18:47
Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24.1.2020 18:25
Efast um rannsóknina á innbrotinu í síma Bezos Skýrsla um að krónprins Sádi-Arabíu hafi mögulega hakkað síma Jeffs Bezos skortir beinharðar sannanir að mati tölvuöryggissérfræðinga. 24.1.2020 17:51
Vísar dómsdagsklukkunar aldrei nær miðnætti Skref afturábak í afkjarnavopnun, loftslagsbreytingar af völdum manna og upplýsingafals eru ástæður þess að vísindamenn ákváðu að færa klukkuna fram í ár. 23.1.2020 23:54
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti