Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. 12.2.2020 14:00
Saksóknarar sögðu sig frá máli vinar Trump eftir inngrip dómsmálaráðuneytis Dómsmálaráðuneyti Trump stytti upphaflega kröfu saksóknara um refsingu yfir vini Trump forseta um meira en helming stuttu eftir að forsetinn tísti vanþóknun sinni á kröfunni. 12.2.2020 10:56
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12.2.2020 09:15
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. 11.2.2020 16:20
Risavaxinn ísjaki brotnaði af Suðurskautslandinu Evrópskar gervihnattamyndir sýna að borgarísjaki sem er stærri en Reykjavík brotnaði af Furueyjujöklinum um helgina. 11.2.2020 15:08
Ákæra Kínverja vegna meiriháttar gagnastulds frá Equifax Fjórir liðsmenn kínverska hersins eru sakaðir um að hafa staðið að stuldi á persónuupplýsingum um nærri því helming bandarísku þjóðarinnar. 10.2.2020 16:24
Trump rukkar eigin ríkisstjórn vegna gistingar fyrir lífverði Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur þurft að greiða fyrirtækjum Trump forseta háar fjárhæðir vegna öryggisgæslu á tíðum ferðum hans í eigin klúbba og hótel. 10.2.2020 16:00
Þungir dómar vegna hryðjuverkasamtaka sem eru sögð tilbúningur Dómstóll í Rússlandi dæmdi sjö menn fyrir að tilheyra hryðjuverkasamtökum sem mannréttindasamtök fullyrða að séu hugarburður rússnesku leyniþjónustunnar. 10.2.2020 13:34
Sanders og Buttigieg taldir líklegastir til afreka í New Hampshire Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar heldur áfram í New Hampshire á morgun. Horfur Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, eru ekki góðar þar. 10.2.2020 12:36
Geimskot á evrópsku sólfari tókst með ágætum Geimfarinu er ætlað að safna gögnum til að varpa frekara ljósi á innri virkni sólarinnar sem gæti hjálpað vísindamönnum að spá betur fyrir um sólstorma. 10.2.2020 11:49
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti