Velgdu Sanders undir uggum í kappræðum Mótframbjóðendur Bernie Sanders í forvali demókrata vöruðu við því að hann myndi lúta í gras fyrir Trump forseta í kosningum í haust verði Sanders útnefndur frambjóðandi flokksins. 26.2.2020 10:40
Ásakandi Weinstein segist þakklátur fyrir að sér hafi verið trúað Kona sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að þvinga til kynferðislegra athafna segir að málið hafi kennt fólki um raunveruleika kynferðisofbeldis og fórnarlamba þess. 25.2.2020 15:59
Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. 25.2.2020 13:04
Hvetja til aukinna öryggisráðstafana við hátíðarhöld Þrjátíu og fimm liggja enn á sjúkrahúsi eftir að tæplega þrítugur karlmaður ók bíl sínum inn í hóp fólks í skrúðgöngu í vestanverðu Þýskalandi í gær. 25.2.2020 12:08
Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. 25.2.2020 11:22
Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. 25.2.2020 10:33
Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og nauðgun Kvikmyndaframleiðandinn var hins vegar sýknaður af alvarlegustu ákæruliðunum. 24.2.2020 16:51
Assange sakaður um að hafa sett líf fólks í hættu Tekist er á um hvort framselja beri stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna fyrir dómi í Bretlandi í morgun. 24.2.2020 13:42
Halda „óvinalista“ um embættismenn innan Trump-stjórnarinnar Kona hæstaréttardómara er á meðal íhaldssamra aðgerðasinna sem þrýsta á Hvíta húsið að hreinsa út meinta óvini Trump forseta úr röðum embættismanna og pólitískt skipara starfsmanna. 24.2.2020 13:15
Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Árásirnar voru svar við eldflaugaárásum á Ísrael í gær sem sjálfar voru svar við drápi á liðsmanni vopnaðrar sveitar Palestínumanna. 24.2.2020 11:27