Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Hraunsfjörður er líklega eitt af bestu sjóbleikju veiðisvæðum vesturlands en þar er á góðum degi hægt að gera fína veiði. 14.5.2021 08:55
Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá Leirvogsá hefur í nokkur ár að mestu verið veidd á flugu en nú stendur til að leyfa maðkinn aftur í allri ánni. 14.5.2021 08:49
Grand Slam veiðikeppni Fishpartner Dagana 26- 28 júlí ætla Fish Partner að halda þrennu mót eða “Grand slam” keppni eins og það kallast í Bandaríkjunum. 11.5.2021 15:15
Ein öflugasta flugan í silung Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun. 11.5.2021 11:41
Kastnámskeið með Klaus Frimor Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. 10.5.2021 09:02
Líklega fyrsti lax sumarsins Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir sjáist í Laxá í Kjós um miðjan maí en það er líklega fáheyrt að fyrsti laxinn veiðist 5. maí. 6.5.2021 11:30
Flott veiði við Ásgarð í Soginu Ásgarður við Sogið hefur verið að koma afskaplega vel út á þessu vori og veiðitölur eins og þær eru oft bestar yfir hásumarið. 6.5.2021 10:20
Vinningshafar í Veiðikortaleik Veiðivísis Þá höfum við dregið út í Veiðikortaleiknum okkar og þeir vinningshafar sem voru dregnir út fá að sjálfsögðu Veiðikortið frá okkur á Veiðivísi. 5.5.2021 09:01
Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum tengdum stangveiði. 5.5.2021 08:21
Þú veiðir betur þegar þú veiðir hægt Það er ekkert óeðlilegt við það að þeir sem reyndari eru veiði meira en þeir sem eru nýbyrjaðir í sportinu en á bak við það liggur oft mjög einföld skýring. 4.5.2021 10:12