Þorðu ekki að setja út á skipstjórann vegna þrúgandi andrúmslofts Þrúgandi vinnustaðamenning var ríkjandi á flutningaskipinu Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í apríl á síðasta ári. Áhöfn skipsins setti ekki spurningamerki við ákvarðanir skipstjórans sem hafði ekki áhuga á að leita aðstoðar hjá heimamönnum sem þekkja vel aðstæður á siglingarleiðinni. 16.3.2024 15:01
Stjórnvana skúta sendi neyðarboð Landhelgisgæslan sinnir nú útkalli vegna vélarvana eða stjórnvana báts vestan af landinu. Þyrla gæslunnar heldur nú að bátnum. 15.3.2024 16:28
„Lostugt“ að deila myndum í bræði af eiginmanninum og annarri konu Kona sem deildi nektarmyndum af þáverandi eiginmanni sínum og annarri konu hefur hlotið þriggja mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundin til tveggja ára. Landsréttur felldi þann dóm í dag, en héraðsdómur hafði áður sýknað konuna. 15.3.2024 15:58
Gul viðvörun í kortunum Gular viðvaranir vegna veðurs munu taka gildi á fjórum landshlutum aðfaranótt sunnudags. Það er á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, og Ströndum og Norðurlandi vestra. 15.3.2024 15:04
Hafa tapað mjög háum fjárhæðum vegna vasaþjófa á Íslandi Ferðamálastofa varar við vasaþjófum sem hafa orðið til þess að ferðamenn hafi tapað háum fjárhæðum. 14.3.2024 16:55
Katrín noti mögulega orðróm um forsetaframboð í pólitískri skák Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gæti verið að nota umræðu um mögulegt forsetaframboð sitt til að styrkja pólitíska stöðu sína. Þessari tilgátu vörpuðu bæði Einar Bárðarson, umboðsmaður Íslands, og Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og fyrrverandi forsetaframboðsstýra, í Pallborðinu á Vísi í dag. 14.3.2024 15:30
Íkveikja staðfest og ungt fólk grunað um græsku Lögreglan á Suðurlandi segir rannsókn á eldsvoða í Hafnartúni við Sigtúnsgarð á Selfossi þann níunda mars hafa leitt í ljós að um íkveikju hafi verið að ræða. 14.3.2024 09:55
Stefán Ingimar með lögregluna á hælunum áratugum saman Stefán Ingimar Koeppen Brynjarsson, maður sem er eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol að beiðni lögreglu á Íslandi, hlaut þungan fangelsisdóm hér á landi í kringum síðustu aldamót. Þá hefur hann hlotið dóm í Þýskalandi og verið handtekinn í Mexíkó. 13.3.2024 18:08
Nafn mannsins sem lést í Heiðmörk Maðurinn sem lést í mótorhjólaslysi á Heiðmerkurvegi í síðustu viku hét Hrafn Breiðfjörð Ellertsson. 13.3.2024 16:14
Gjaldþrot N4 nam 89 milljónum króna Lýstar kröfur í N4 ehf. námu 89 milljónum króna, en ekkert greiddist upp í rúmlega 84 milljónir þeirra. Fyrirtækið starfrækti sjónvarpstöðina N4 í fimmtán ár. 13.3.2024 14:57