Aðstoðarmaður Ásmundar í tímabundið leyfi Sóley Ragnarsdóttir, aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra, fer í tímabundið leyfi frá störfum frá fyrsta nóvember. Leyfinu mun ljúka þann 30. apríl á næsta ári. 31.10.2023 13:52
Ætlar til Indónesíu að leita föður síns án nokkurra vísbendinga Óðinn Eddy Viðarsson, 43 ára Akureyringur, ætlar sér að fara til Indónesíu til að leita að blóðföður sínum og vill fá með sér tökumann til að fara með sér á ferðalag til að kvikmynda ferðalag sitt og leitina að föðurnum. 30.10.2023 22:09
Alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði Alvarlegt umferðarslys varð við Ásvelli í Hafnarfirði síðdegis í dag, eða á sjötta tímanum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 30.10.2023 17:48
Vildu LSD, keyptu MDMA en enduðu í járnum Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot fyrir að flytja hingað til lands fíkniefni sem keypt voru með rafmyntinni Bitcoin. 29.10.2023 07:00
Ákærður fyrir að stinga mann tvisvar í brjósthol á bílastæði í Breiðholti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stinga annan mann tvisvar sinnum með hníf í brjóstholið og veitt honum slæma áverka fyrir vikið. Aðalmeðferð málsins fer fram í næstu viku. 28.10.2023 07:01
Talinn hafa elt fólk á tíu kílómetra leið og reynt að þvinga það af veginum Aðalmeðferð í máli manns sem er ákærður fyrir að hafa veitt fólki eftirför og reynt að þvinga bíl þess af vegi, fer fram í næstu viku. 27.10.2023 08:01
Tungumálavandi skútumálsins Snemma síðastliðinn þriðjudagsmorgun í Héraðsdómi Reykjaness, skömmu áður en þinghald í skútumálinu svokallaða hófst, höfðu lögmenn og verjendur orð á því að búast mætti við því að skýrslutökurnar myndu taka sinn tíma. Ástæðan má finna í tungumálaörðugleikum sem hafa einkennt málið. 27.10.2023 07:02
Guðni vann hetjudáð þegar maður hneig til jarðar „Fallegt að sjá Guðna forseta stíga sterkt inn þegar gamall maður hneig niður í Ikea. Litla góða Ísland í hnotskurn,“ skrifar Katrín Oddsdóttir lögmaður á Facebook-síðu sína í dag. 26.10.2023 15:38
Skútumálið: Gat ekki sagt hvað væri á óljósri mynd úr síma sínum Arnþrúður Þórarinsdóttir, héraðssaksóknari, varpaði í fyrradag mynd á skjá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Erfitt var fyrir viðstadda að átta sig á því hvað væri á myndinni þar sem hún var mjög óskýr. 26.10.2023 13:32
Áverki á dauðum hesti ekki skotsár líkt og talið var Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú dauðdaga hests sem fannst dauður á Héraði. Áverki á hrossinu benti í fyrstu til skotsárs, en rannsókn dýralæknis bendir til annars. 26.10.2023 11:57