Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Nafn Dóru Jóhannsdóttur, eins handritshöfundar sjónvarpsþáttanna Húsó, birtist ekki á skjám landsmanna þegar þættirnir voru sýndir á Rúv í byrjun árs. Né birtist dulnefni hennar, Hekla Hólm, sem hún hafði beðið um að stílað yrði á þættina. 3.11.2025 07:32
Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Maður hefur verið ákærður fyrir að nauðga konu í þrígang í herbergi hennar á gistiheimili. 2.11.2025 23:02
Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Talsmaður Nígeríuforseta segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn í Nígeríu vegna ásakana um að þar í landi standi yfir umfangsmikil dráp á kristnum mönnum af hálfu íslamskra öfgamanna. Hann segir Trump, sem sagðist í gær undirbúa Stríðsmálaráðuneyti Bandaríkjanna undir innrás í Nígeríu, byggja hótanir sínar á misvísandi fréttaflutningi. 2.11.2025 21:38
Dagur Sig genginn í það heilaga Elva Dögg Sigurðardóttir og Dagur Sigurðsson söngvari giftu sig um helgina. 2.11.2025 20:06
Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Annar tveggja manna sem handteknir voru í kjölfar stunguárásar í lest í Cambridge-skíri í Bretlandi í gærkvöldi hefur verið látinn laus. Hinn þeirra er grunaður um tilraun til manndráps. 2.11.2025 18:16
Tchéky Karyo látinn Tyrkneski leikarinn Tchéky Karyo er látinn 72 ára að aldri. Fjölskylda Karyo greinir frá andláti hans, en banamein hans mun hafa verið krabbamein. 1.11.2025 23:59
Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Margir eru sagðir særðir eftir stunguárás um borð í lest á leið til Cambridge-skíris á Bretlandi. 1.11.2025 22:27
Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa fyrirskipað hernaðarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að undirbúa mögulega árás á Nígeríu. Þar vilji hann gjöreyða Íslömskum öfgamönnum sem séu að drepa kristna menn þar í landi. 1.11.2025 22:15
Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Nýjasta bók glæpasagnakonungsins Arnaldar Indriðasonar kostar 8.699 krónur í verslunum Pennans Eymundsson, tvö hundruð krónum meira en skáldsaga hans sem kom út í fyrra. Bóksali segist finna fyrir áhyggjum neytenda af hækkandi verði bóka, en segir raunina þá að bókaverð hafi hækkað lítillega í samanburði við margt annað. 1.11.2025 20:00
Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Þrettán ára stúlka frá Louisiana-ríki Bandaríkjanna fannst á í kassa á heimili manns, sem hún hafði kynnst á netinu, í Pennsylvaníuríki. 1.11.2025 18:16