Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. 8.7.2024 14:32
Adam Ingi fetar í fótspor Haraldar Fótboltamarkvörðurinn Adam Ingi Benediktsson er genginn í raðir Östersund frá Gautaborg. Samningur hans við Östersund gildir til ársloka 2026. 8.7.2024 09:20
Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. 3.7.2024 17:01
Segir að varnarmenn geri í buxurnar þegar Gakpo fer á ferðina Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, fékk ansi sérstakt hrós eftir sigur Hollands á Rúmeníu, 0-3, í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. 3.7.2024 16:30
Rangnick drepleiddist yfir öðrum leikjum á EM: „Ég átti erfitt með að halda mér vakandi“ Ralf Rangnick, þjálfari austurríska karlalandsliðsins í Austurríki, segir að nokkrir leikir á EM í Þýskalandi hafi gengið fram af honum vegna leiðinda. 3.7.2024 14:30
Óskar Hrafn ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR KR hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tekur formlega til starfa um næstu mánaðarmót. 3.7.2024 10:36
Kristianstad taplaust í níu leikjum í röð Allir þrír Íslendingarnir hjá Kristianstad voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 30.6.2024 15:03
Viking sterkir gegn Rosenborg Patrik Sigurður Gunnarsson stóð að venju milli stanganna hjá Viking sem sigraðir Rosenborg, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 30.6.2024 14:58
„Eins og hann væri að bæta upp fyrir mistök með mistökum“ Danir voru langt frá því að vera sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn Þjóðverjum í sextán liða úrslitum á EM í gær og baunuðu á enska dómarateymið í viðtölum í leikslok. 30.6.2024 14:15
Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. 30.6.2024 13:26