Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. 17.7.2024 15:31
Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. 17.7.2024 13:31
Segja að Alexander-Arnold sé opinn fyrir því að fara til Real Madrid Spánar- og Evrópumeistarar Real Madrid hafa áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Trent Alexander-Arnold í sínar raðir. 17.7.2024 12:01
Wiegman gaf lítið fyrir það að hún gæti tekið við enska karlalandsliðinu Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, gaf lítið fyrir orðróm þess efnis að hún gæti tekið við karlalandsliðinu af Gareth Southgate. 17.7.2024 11:30
McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17.7.2024 09:30
Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. 17.7.2024 08:30
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17.7.2024 07:30
Sveinbjörn fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í Ísrael Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið við ísraelskt félagslið, Hapoel Ashdod, til eins árs. 16.7.2024 14:01
Stefnir á úrslit í París: „Þjóðarstoltið er langmest á Ólympíuleikunum“ Anton Sveinn McKee er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika þar sem hann keppir í hundrað og tvö hundruð metra bringusundi. Hann stefnir á að komast í úrslit á leikunum í París. Anton segir mikinn heiður að keppa fyrir hönd Íslands á stærsta íþróttamóti heims. 16.7.2024 12:30
Forseti kólumbíska sambandsins og sonur hans handteknir fyrir að lemja verði Ramón Jesurún, forseti knattspyrnusambands Kólumbíu, var handtekinn eftir úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar ásamt syni sínum, Ramón Jamil Jesurún. 16.7.2024 09:30