Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. 1.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Þrír Evrópuleikir og Rey Cup Fjölbreytt dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag en fótboltinn verður þó í fyrirrúmi. Þrír leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu verða meðal annars á dagskrá. 1.8.2024 06:01
Hlustaðu á Snoop Dogg lýsa rúbbí á Ólympíuleikunum Bandaríska tónlistarmanninum Snoop Dogg er ýmislegt meira til lista lagt en að rappa. Hann er matreiðslumaður, leikari og íþróttafréttamaður. 31.7.2024 23:30
Hættir hjá United og tekur við af Heimi Steve McClaren hefur verið ráðinn þjálfari jamaíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Heimi Hallgrímssyni. 31.7.2024 22:46
Gott gengi Þróttara heldur áfram Þróttur og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Lengjudeild karla í kvöld. 31.7.2024 21:43
Kanada komst áfram þrátt fyrir að missa sex stig vegna njósnaskandalsins Riðlakeppni fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í dag. Þrátt fyrir að hafa misst sex stig vegna njósnaskandalsins komst Kanada áfram í átta liða úrslit. 31.7.2024 21:18
Fabregas bjargaði Frökkum frá því að vera stigalausir Frakkar eru enn án sigurs í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Heimamenn gerðu jafntefli við Egypta í dag, 26-26. 31.7.2024 20:45
Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31.7.2024 20:17
Tryggði Víkingum endurkomusigur gegn gamla liðinu Shaina Ashouri skoraði tvö mörk þegar Víkingur vann FH, 3-2, í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Víkingar lentu 0-2 undir en komu til baka og tryggðu sér sigurinn. 31.7.2024 20:00
Valgeir lagði upp tvö mörk í stórsigri Häcken Íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson átti góðu gengi að fagna með sínu liði í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 31.7.2024 19:10