Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. 1.8.2024 23:15
Arnar rekinn frá Val og Túfa tekur við Arnar Grétarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Vals í fótbolta. Srdjan Tufegdzic tekur við Valsmönnum. 1.8.2024 22:30
Craig Shakespeare látinn Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. 1.8.2024 22:01
Stytta af Kobe og dóttur hans afhjúpuð á morgun Á morgun verður stytta af Kobe Bryant og dóttur hans, Giönnu (Gigi), afhjúpuð fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers, Crypto.com Arena. 1.8.2024 21:36
Norsku stelpurnar komnar í átta liða úrslit Noregur tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með öruggum sigri á Slóveníu í kvöld, 22-29. 1.8.2024 20:53
Sverrir og Kristian mætast í næstu umferð Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem rúllaði yfir Botev Plovdiv frá Búlgaríu, 0-4, í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 1.8.2024 19:58
Orri skoraði tvö eftir að hafa komið inn á en Rúnar Alex með slæm mistök Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 5-1 sigri FC Kaupmannahafnar á Magpies frá Gíbraltar í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 1.8.2024 19:32
Biles vann enn eitt Ólympíugullið Bandaríska fimleikakonan Simone Biles vann í dag til gullverðlauna í fjölþraut á Ólympíuleikunum í París. Þetta er sjötta Ólympíugull Biles og önnur gullverðlaunin sem hún vinnur í París. 1.8.2024 19:12
Spilar úti í vetur en kemur svo heim fyrir fullt og allt næsta sumar: „Þetta er fólkið mitt“ Aron Einar Gunnarsson segir tilfinninguna að hafa skrifað undir samning við uppeldisfélagið sitt góða. Hann stefnir á að spila sem atvinnumaður í vetur en á næsta tímabili verður hann alkominn heim til Þórs. 1.8.2024 18:42
Fjölmenni mætti þegar Aron Einar var kynntur til leiks hjá Þór Aron Einar Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór Akureyri. Hann var kynntur til leiks að viðstöddu fjölmenni í félagsheimi Þórs í dag. 1.8.2024 17:40