Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. 2.8.2024 21:52
Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. 2.8.2024 21:20
Mateta kom heimamönnum í undanúrslit Heimalið Frakka er komið í undanúrslit í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Argentínumönnum, 1-0, í kvöld. 2.8.2024 21:07
Newcastle vill fá Guéhi í vörnina Marc Guéhi, varnarmaður Crystal Palace og enska landsliðsins, er ofarlega á óskalista Newcastle United. 2.8.2024 20:30
Þjálfar litla bróður á Egilsstöðum Höttur hefur ráðið Spánverjann Salva Guardia sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. 2.8.2024 19:46
Mikael lagði upp í stórum sigri í Íslendingaslag AGF vann stórsigur á Sønderjyske, 4-0, þegar liðin áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Mikael Neville Anderson lagði upp mark í leiknum. 2.8.2024 19:05
Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. 2.8.2024 18:15
Spánverjar sitja eftir Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. 2.8.2024 17:21
Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. 2.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Ýmislegt í boði Sýnt verður beint frá keppni í fjórum íþróttum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 2.8.2024 06:00