Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einn ný­liði í lands­liðinu

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2025.

Á­tján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles

Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn.

Foden skýtur á Southgate

Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann.

Sjá meira