Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rak þjálfarann eftir tvær vikur

Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur.

Eddie Jordan látinn

Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Svona var blaða­manna­fundur Arnars

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, og fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson ræddu leik Íslands og Kósovó sem fram fer á morgun, fimmtudag.

Willum býður sig fram til for­seta ÍSÍ

Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og fótboltaþjálfari, mun bjóða sig fram til forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins um miðjan maí.

Helmingslíkur á að Glódís verði með í lands­leikjunum

Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli.

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur.

Sjá meira