Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Emelía og stöllur með átta stiga for­skot

Køge, sem Emelía Óskarsdóttir leikur með, er með átta stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í dag gerði Køge 1-1 jafntefli við Brøndby.

Inter missti niður tveggja marka for­skot

Lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, Inter, fór illa að ráði sínu gegn Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2.

Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag

Rob Edwards mun ekki stýra Middlesbrough í leiknum gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í dag. Wolves, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, vill fá Edwards til starfa.

Sjá meira