„Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Vel lá á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik á EM í handbolta í dag. Leikstjórnandinn var ánægður með hvernig til tókst hjá íslenska liðinu gegn því ítalska. 16.1.2026 19:36
Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt. 13.1.2026 17:16
Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. 13.1.2026 14:31
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. 13.1.2026 13:31
Tveir ungir varnarmenn til FH FH hefur fengið tvo unga varnarmenn, Aron Jónsson og Kristján Snæ Frostason. Sá fyrrnefndi kemur frá Aftureldingu og sá síðarnefndi frá HK. 13.1.2026 13:08
Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Áfram halda Extra-leikarnir og að þessu sinni reyndu þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson fyrir sér í fimleikum. 13.1.2026 12:00
Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er persóna í sögu um Andrés Önd í væntanlegri Syrpu. 13.1.2026 11:02
Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu. 13.1.2026 09:01
Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. 12.1.2026 16:32
Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Svo gæti farið að fyrsta heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta verði leikið í Katar. 12.1.2026 15:45