Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tveir ungir varnar­menn til FH

FH hefur fengið tvo unga varnarmenn, Aron Jónsson og Kristján Snæ Frostason. Sá fyrrnefndi kemur frá Aftureldingu og sá síðarnefndi frá HK.

Utan vallar: Betra er frensí en fá­læti

Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu.

Sjá meira