Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mæta Fær­eyjum í milliriðli

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi.

Endurkomusigur United á Selhurst Park

Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil.

Sami hópur og síðast

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu.

Sjá meira