Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Granit Xhaka hefur verið útnefndur fyrirliði Sunderland aðeins tveimur vikum eftir að félagið keypti hann frá Bayer Leverkusen. 14.8.2025 18:00
Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Eftir að hafa verið undir í hálfleik kom Valur til baka og vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í gær. Jordyn Rhodes skoraði þrennu í seinni hálfleik og þá leit eitt af mörkum ársins dagsins ljós. 14.8.2025 15:32
Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. 14.8.2025 14:30
Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. 14.8.2025 12:30
UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Samkvæmt Dana White, forseta UFC, verða bardagasamtökin með viðburð í Hvíta húsinu á næsta ári. 14.8.2025 07:03
Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Sýnar í dag. Meðal annars verður sýnt frá Evrópuleik Íslandsmeistara Breiðabliks. 14.8.2025 06:00
Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Fjórir nýir leikmenn voru kynntir til leiks hjá spænska stórveldinu Barcelona í dag. Þeirra á meðal var landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 13.8.2025 23:31
Calvert-Lewin á leið til Leeds Framherjinn Dominic Calvert-Lewin hefur náð samkomulagi við Leeds United um að ganga í raðir í nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. 13.8.2025 22:47
Guðmundur í grænt Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið framherjann Guðmund Magnússon á láni frá Fram. 13.8.2025 22:02
Willum lagði upp sigurmark Birmingham Birmingham City er komið áfram í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigur á Sheffield United, 2-1, á St. Andrew's í kvöld. 13.8.2025 21:52
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent