Lægsta tilboði hafnað 44 sinnum á síðustu fimm árum Vegagerðin hafnaði lægsta tilboði í útboði 44 sinnum á síðustu fimm árum. Á sama tíma voru 489 samningar undirritaðir. 3.7.2023 12:24
Fimm látnir í umfangsmiklum aðgerðum Ísraela á Vesturbakkanum Ísraelsmenn eru sagðir hafa hafið umfangsmestu hernaðaraðgerðir sínar á Vesturbakkanum í mörg ár. Aðgerðirnar hófust í nótt, með árásum úr lofti og á jörðu niðri. Að minnsta kosti fimm Palestínumenn liggja í valnum og tugir eru særðir. 3.7.2023 08:15
Ellilífeyrisþegum með atvinnutekjur fjölgaði um fimm prósent eftir hækkun frítekjumarksins Þeim sem fengu greiddan ellilífeyri frá Tryggingastofnun og höfðu jafnframt atvinnutekjur fjölgaði um 5 prósent eftir að frítekjumark atvinnutekna hækkaði árið 2022. 3.7.2023 07:45
Ekki hægt að svara því hvort stjórnmálamenn hafi verið hleraðir Dómsmálaráðherra segist ekki getað svarað fyrirspurn um mögulegar hleranir lögreglu á alþingismönnum eða öðrum stjórnmálamönnum, þar sem störf eða embætti manna séu ekki skráð í LÖKE. 3.7.2023 07:00
Rússar viðurkenna að hafa flutt um 700.000 börn frá Úkraínu Rússar hafa viðurkennt að hafa flutt 700 þúsund börn frá Úkraínu og til Rússlands frá því að innrásin hófst. Þeir segja um að ræða aðgerðir til að vernda munaðarleysingja og börn sem hafa verið yfirgefin á átakasvæðum. 3.7.2023 06:41
Eldur logaði í trampólíni og grunur um íkveikju Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð til í umdæminu Grafarvogur/Grafarholt/Mosfellsbær í gær vegna elds í trampólíni. Í tilkynningu frá lögreglu segir að grunur leiki á um íkveikju. 3.7.2023 06:16
Að minnsta kosti 230 létust í pílagrímsförinni til Mekka Yfir 2.000 manns eru sögð hafa þjáðst af hitatengdum kvillum á meðan Hajj-pílagrímaförinni stóð. Um 1,8 milljón múslíma er sögð hafa farið pílagrímsförina en hitinn fór upp í allt að 48 stig. 30.6.2023 07:57
Bandaríkjamenn íhuga að senda klasasprengjur en Ungverjar taka í bremsuna Bandaríkjamenn eru nú sagðir íhuga alvarlega að senda Úkraínumönnum klasasprengjur, til notkunar í gagnsókn þeirra gegn Rússum. Frá þessu greina miðlar vestanhafs. 30.6.2023 07:09
Stærsti skjálftinn 4,4 í jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli Jarðskjálftahrina reið yfir í Mýrdalsjökli í nótt og hafa yfir 80 skjálftar mælst, sá stærsti 4,4 að stærð. 30.6.2023 06:42
Fjórir eða fimm veittust að ungmenni og eyðilögðu hjól þess Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær eftir að tilkynnt var um rán þar sem fjórir til fimm aðilar voru sagðir hafa ráðist á ungan einstakling. Einn af þeim ógnaði viðkomandi með hníf. 30.6.2023 06:16