Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. 27.12.2024 18:02
Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Ástralski pílukastarinn Damon Heta féll úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu á ótrúlegan hátt í dag. 27.12.2024 17:17
Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 26.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Íþróttalífið er heldur betur að vakna eftir stutt jólafrí og boðið verður upp á þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone, ásamt því að annar þátturinn í seríunni Íslandsmeistarar fer í loftið. 26.12.2024 06:01
Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. 25.12.2024 22:00
Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. 25.12.2024 20:02
Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Einu sinni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur það gerst að liðið sem situr í sjöunda sæti deildarinnar yfir jólahátíðina hefur fallið úr deild þeirra bestu. Englandsmeistarar Manchester City sitja í sjöunda sæti þessi jólin. 25.12.2024 18:01
Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. 25.12.2024 16:01
Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. 25.12.2024 15:02
Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Enski knattspyrnudómarinn David Coote mun ekki áfrýja brottrekstri sínum úr ensku dómarasamtökunum PGMOL. 25.12.2024 14:02