West Ham og Bournemouth skiptu stigunum á milli sín West Ham og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.2.2024 21:30
HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. 1.2.2024 21:19
KR Reykjavíkurmeistari eftir vítaspyrnukeppni KR er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í kvöld. 1.2.2024 20:33
Toppliðið marði nýliðana FH, topplið Olís-deildar karla í handbolta, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti nýliða Víkings í Olís-deildinni í kvöld, 28-30. 1.2.2024 19:37
Ferrari staðfestir komu Hamilton Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er á förum frá Mercedes eftir ellefu ára samstarf með liðinu. 1.2.2024 19:20
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.2.2024 17:47
Markaðsvirði Ferrari hækkað um tæpa þúsund milljarða eftir fréttirnar um Hamilton Markaðsvirði Ferrari rauk upp úr öllu valdi eftir að fréttir bárust af því að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á leið til liðsins frá Mercedes. 1.2.2024 17:46
„Við vorum sofandi“ Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, átti fá orð til að lýsa því sem gekk á í leik liðsins gegn nýliðum Luton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 31.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, rafíþróttir og íshokkí Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum síðasta degi janúarmánaðar. 31.1.2024 06:01
Segist ekki hafa verið metinn að verðleikum og að tilkynningin hafi frelsað sig Xavi Hernandez, fráfarandi knattspyrnustjóri Barcelona, segir að honum líði eins og hann hafi verið frelsaður eftir að hann tilkynnti um að hann myndi hætta sem stjóri liðsins að yfirstandandi tímabili loknu. 30.1.2024 23:31