Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag. 20.2.2019 15:45
Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar Fjölbreyttur fjörsveita- og straumbreytalisti Finnboga gæti gjörbreytt lífi þínu eða í það minnsta vakið upp dagdrauma um kófsveittan hringpitt. 15.2.2019 14:46
Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. 25.1.2019 12:30
GDRN og GYDA tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna Fyrsta plata GDRN, Hvað ef, og önnur plata GYDA, Evolution voru tilnefndar sem plötur ársins. 24.1.2019 16:22
Föstudagsplaylisti Ólafs Arnalds Leyfðu spennu liðinnar viku að líða úr þér með leiðslukenndum lagalista Ólafs. 18.1.2019 12:30
JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17.1.2019 16:15
Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16.1.2019 16:16
Une Misère á mála hjá Nuclear Blast Íslenska öfgarokkssveitin Une Misère hefur skrifað undir plötusamning við þýska útgáfurisann Nuclear Blast. 16.1.2019 11:46