Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ronaldo afgreiddi Atletico

Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Vilja henda út gömlum metum

Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum.

Þór/KA rotar risana

Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því.

Karnival í KR-heimilinu

KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg

Jóhann: Við skitum á okkur

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði.

Uppselt í DHL-höllina

Þegar rúmur hálftími var í oddaleik KR og Grindavíkur var miðasölunni lokað. Það er uppselt sem er fáheyrt á íslenskum íþróttaviðburði.

Engin tilviljun hjá Grindavík

Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað.

Sjá meira