Sverre og Ingimundur verða áfram þjálfarar Akureyrar Í gærkvöldi var gengið frá þjálfaramálunum hjá Akureyri handboltafélagi og þar verða engar breytingar í brúnni þrátt fyrir samkeppni frá KA. 25.5.2017 09:30
Stærsti skósamningur í sögu NFL-deildarinnar NFL-stjarnan Odell Beckham Jr., leikmaður NY Giants, skrifaði undir risasamning við Nike í gær. 24.5.2017 23:30
Gronkowski getur tvöfaldað launin sín New England Patriots og innherjinn Rob Gronkowski hafa breytt samningi leikmannsins á þann hátt að hann geti orðið launahæsti innherji deildarinnar. 24.5.2017 22:15
Leeds komið með nýjan eiganda Ítalinn Andrea Radrizzani varð í gær aðaleigandi Leeds United og þriggja ára valdatíð hins skrautlega Massimo Cellino er því lokið. 24.5.2017 20:00
Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24.5.2017 16:45
Lögreglan réðst inn á heimili Di Maria og Pastore Það er víða verið að sækja að fótboltaheiminum vegna skattsvika og í gær réðst lögreglan í Frakklandi inn á skrifstofur PSG sem og inn á heimili leikmanna liðsins, Angel di Maria og Javier Pastore. 24.5.2017 16:00
Öruggt hjá Liverpool í Sydney Liverpool spilaði vináttuleik gegn Sydney FC í morgun þar sem þrjár Liverpool-goðsagnir spiluðu með liðinu. 24.5.2017 12:06
Snorri Steinn væntanlega á heimleið Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur. 24.5.2017 10:30
Pascual jafnar met Alfreðs Þegar Final Four helgin í Meistaradeildinni fer fram í byrjun júní mun Xavi Pascual, þjálfari Barcelona, jafna met Alfreðs Gíslasonar, þjálfara Kiel. 23.5.2017 19:30
Hárrétt ákvörðun að fara til Warriors NBA-stjarnan Kevin Durant sér ekki eftir því að hafa farið til Golden State Warriors síðasta sumar. 23.5.2017 19:00