Monk hættur hjá Leeds Það er skammt stórra högga á milli í lífi stuðningsmanna Leeds United. 25.5.2017 14:15
Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25.5.2017 13:40
Zlatan vill ekki lofa því að hann verði áfram hjá Man. Utd Zlatan Ibrahimiovic fór á kostum í fögnuði Man. Utd eftir sigurinn í Evrópudeildinni í gær en missti sig þó ekki og fór að lofa upp í ermina á sér. 25.5.2017 13:30
Þetta voru vinsælustu atvik tímabilsins á Twitter Alls voru skrifuð 142 milljón tíst um ensku úrvalsdeildina á tímabilinu og er áhugavert að skoða hvaða atvik á tímabilinu var mest tíst um. 25.5.2017 13:00
Manchester-liðin styrkja fórnarlömb hryðjuverkanna Man. Utd og Man. City hafa tekið höndum saman og ákveðið að gefa 130 milljónir króna til fjölskyldna fórnarlamba hryðjuverkanna í borginni í vikunni. 25.5.2017 12:30
Snorri yfirgefur meistarana og fer í Þorlákshöfn Dominos-deildarlið Þórs frá Þorlákshöfn samdi í dag við miðherjann stóra, Snorra Hrafnkelsson. 25.5.2017 11:45
Rooney ekki valinn í landsliðið Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. 25.5.2017 11:13
Mourinho: Leið stundum eins og við værum lélegasta lið heims Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. 25.5.2017 11:00
Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25.5.2017 10:30
Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. 25.5.2017 10:00